Viðburðir 10 2019

Logo VM með texta

fimmtudagur, 17. október 2019

Skrifað undir kjarasamning fyrir vélstjóra á kaupskipum

Miðvikudaginn 16. október skrifaði VM undir kjarasamning við SA vegna vélstjóra á kaupskipum.  Í framhaldinu fer samningurinn í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna VM á kaupskipum. Félagið mun kynna sérstaklega þegar atkvæðagreiðsla hefst með tölvupósti.

Logo VM með texta

föstudagur, 11. október 2019

Uppstillinganefnd VM hefur hafið störf

Uppstillingarnefnd VM kallar eftir tillögum og tilnefningum frá félagsmönnum vegna framboða til stjórnar og varastjórnar VM tímabilið 2020 til 2022. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beðnir að leita til einhvers af nefndarmönnum.