Viðburðir 09 2019

VM-thing-2019 (16).jpg

föstudagur, 27. september 2019

VM Þing 2019

VM Þingið var haldið á Hótel Selfossi dagana 13. og 14. september sl. Á þinginu var fjallað um fjórðu iðnbyltinguna og áhrif hennar á störf og vinnumarkað félagsmanna VM. Vélstjórar á fiskiskipum ræddu sérstaklega um verðlagsmál á fisk.

corrosion2019.jpg

fimmtudagur, 12. september 2019

Alþjóðleg ráðstefna um tæringar í málmum 19. september

Á ráðstefnunni bera sérfræðingar saman bækur sínar og alla um bestu leiðir til þess að verjastog vinna með tæringu í málmum. Tekin verða raunhæf dæmi úr hinum ýmsu atvinnugreinumog greint frá vandamálum og lausnum er varða tæringu.

Batar-i-hofn.jpg

fimmtudagur, 5. september 2019

Konur og siglingar: Hvað er svona merkilegt við það?

Alþjóðasiglingadagurinn er í ár helgaður konum með þemanu „Empowering women in the maritime community“. Af því tilefni standa Siglingaráð og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið fyrir ráðstefnu fimmtudaginn 26. september undir yfirskriftinni Hvað er svona merkilegt við það? Á ráðstefnunni verður fjallað um sögu íslenskra kvenna á sjó og erlendir og innlendir fyrirlesarar segja frá starfsvali sínu og reynslu af samvinnu og sambúð kynjanna í siglingum.