28.6.2019

Samkomulag um frestun á viðræðum við Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur

Samningsaðilar hafa komið sér saman um frestun á viðræðum vegna sumarleyfa og munu samninganefndir hefja aftur viðræður í september 2019.

Vegna þessa mun Landsvirkjun, Orkuveita Reykjavíkur og undirfyrirtæki greiða eingreiðslu að upphæð 100.000 kr. með næstu launaútborgun sem gildir sem fyrirframgreiðsla inn á þær launahækkanir sem samið verður um í kjarasamningum.