21.5.2019

Kjarasamningur VM við SA samþykktur

Á kjörskrá voru 1970, atkvæði greiddu 637 eða 32,34%

Já sögðu 452 eða 70,96%.

Nei sögðu 173 eða 27,16%.

12 tóku ekki afstöðu eða 1,88%.

Almennur kjarasamningur VM við SA telst því samþykktur og tók gildi 1. apríl 2019. 

Hægt er að sjá hvernig úrslit fóru hjá þeim iðnaðarmannafélögum sem hafa tilkynnt úrslit hér.