24.4.2019

Hátíðarhöld á landinu 1. maí 2019

Alþýðusambandi Íslands hafa borist tilkynningar um 1. maí hátíðarhöld í 30 sveitarfélögum á landinu. Þar fyrir utan eru stóru stéttarfélögin í Reykjavík öll með vegleg kaffisamsæti víðsvegar um borgina eftir að útifundinum á Ingólfstorgi líkur.

Reykjavík

Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2019 verður sem hér segir: 
Safnast saman á Hlemmi klukkan 13:00.
Gangan hefst kl. 13:30.
Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni.
Útifundur á Ingólfstorgi settur klukkan 14:10.
Dagskrá:
GDRN
Ræða: Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
GDRN
Ræða: Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Bubbi Morthens
Samsöngur - Maístjarnan og Internasjónalinn
Fundarstjóri: Þórarinn Eyfjörð

Öll dagskráin verður táknmálstúlkuð og sungið verður á táknmáli í tónlistaratriðum.

VM býður upp á kaffi að útifundi loknum í Gullhömrum Grafarholti, frá kl. 15:00 - 17:00.

Auglýsing VM

VR býður upp á upphitun fyrir kröfugönguna á Klambratúni kl. 11:30, m.a. fjölskylduhlaup og skemmtun. Boðið verður til kaffisamsætis í anddyri Laugardalshallarinnar eftir útifundinn á Ingólfstorgi.

Efling – stéttarfélag býður félagsmönnum sínum upp á kaffi í Valsheimilinu að Hlíðarenda að hátíðarhöldunum á Ingólfstorgi loknum.

Byggiðn, Félag iðn- og tæknigreina (FIT), MATVÍS, Grafía og Rafiðnaðarsamband Íslands, verða með opið hús í nýju sameiginlegu húsnæði félaganna að Stórhöfða 31 að göngu lokinni.

Hafnarfjörður

Samstöðutónleikar í Bæjarbíói í boði Verkalýðsfélagsins Hlífar og STH (Starfsmannafélags Hafnarfjarðar) 
Tónleikarnir hefjast kl. 15:00. Húsið opnar 14:30
Fram koma Mugison, JóiP og Króli og GDRN.
Stutt ávörp flytja Kolbeinn Gunnarsson, formaður Hlífar og Karl Þórsson, formaður STH

Akranes

Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl. 14:00 og genginn hringur á neðri-Skaga
Hátíðardagskrá í sal Verkalýðsfélags Akraness á 3ju hæð Kirkjubrautar 40 að göngu lokinni
Ræðumaður dagsins: Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélag Akraness
Kvennakórinn Ymur syngur nokkur lög
Kaffiveitingar
Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00 

Borgarnes

Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00
Ávarp: Eiríkur Þór Theodórsson, formaður ASÍ-UNG
Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt 
Tónlistaratriði: Soffía Björg Óðinsdóttir  
Ronja Ræningjadóttir kíkir í heimsókn
Gleðigjafar kór eldri borgara í Borgarnesi syngur og leiðir hópsöng, Internasjónalinn
Súpa og brauð að fundi loknum
Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl. 13:30, boðið verður upp á popp og ávaxtasafa 

Stykkishólmur

Hótel Stykkishólmi kl.13:30
Kynnir: Berglind Eva Ólafsdóttir, SDS  
Ræðumaður: Vignir Smári Maríasson 
Tónlistaatriði úr tónlistarskóla Stykkishólms 
Þórunn Lárusdóttir og Karl Olgeirsson  
Kaffiveitingar 

Grundarfjörður

Samkomuhúsinu kl.14:30 
Kynnir:  Garðar Svansson stjórnarmaður 
Ræðumaður: Vignir Smári Maríasson  
Tónlistaatriði frá tónlistaskóla Grundarfjarðar 
Þórunn Lárusdóttir og Karl Olgeirsson    
Kaffiveitingar að hætti Gleym-mér-ei 

Snæfellsbær

Félagsheimilinu  Klifi kl.15:30   
Ræðumaður: Vignir Smári Maríasson 
Tónlistaskóli Snæfellsbæjar 
Þórunn Lárusdóttir og Karl Olgeirsson  
Kaffiveitingar að hætti eldri borgara
Sýning eldriborgara
Bíósýning 

Ísafjörður

Kröfuganga frá Alþýðuhúsinu kl. 14:00
Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar verður í fararbroddi undir stjórn Madis Maekalle
Dagskrá í Edinborgarhúsinu:
Kynnir: Finnur Magnússon
Lúðrasveit Tónlistarskóla Ísafjarðar leikur
Ræðumaður dagsins: Sigurður Pétursson, sagnfræðingur
Söngatriði: Kristín Haraldsdóttir 
Pistill dagsins: Hálfdán Bjarki Hálfdánsson, formaður FOS-Vest
Kómedíuleikhúsið leikur atriði úr Karíus og Baktus
Kaffiveitingar í Guðmundarbúð
Kvikmyndasýningar fyrir börn í Ísafjarðarbíói kl. 14:00 og 16:00 

Suðureyri

Kröfuganga frá Brekkukoti kl. 14.00
1.maí ávarp og konur heiðraðar
Kaffiveitingar verða í Félagsheimili Súgfirðinga
Söngur og tónlistarflutningur
Boðsund barna í Sundlaug Suðureyrar 

Blönduós

Dagskráin hefst kl. 15:00                                                                        
Ræðumaður dagsins: Eiríkur Þór Theodórsson, formaður ASÍ-UNG
Boðið verður upp á frábæra tónlist og söng
Afþreying fyrir börnin
Kaffiveitingar verða að venju í Félagsheimilinu á Blönduósi

Skagafjörður

Hátíðarsamkoma stéttarfélaganna verður haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð
Dagskrá:
Húsið opnar kl. 14:30 og formleg dagskrá hefst kl. 15:00 með hátíðarræðu dagsins 
Ræðumaður: Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu
Geimundur spilar á nikkuna og einnig munu nemendur úr Árskóla og ungliðar í Karlakórnum Heimi flytja lög fyrir samkomugesti
Kaffiveitingar 

Akureyri

Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið 13:30 
Kröfuganga kl. 14 (Alþýðuhús–Göngugata–Ráðhústorg–Hof)            
Ávarp 1. maí nefndar stéttarfélaganna - Jóhann Rúnar Sigurðsson, FMA 
Skemmtiatriði: Örn Smári Jónsson syngur frumsamin lög                                                                                                    
Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, flytur aðalræðu dagsins                               
Skemmtiatriði: Svenni Þór og Stefánía Svavars                                               
Hátíðardagskrá lokið með sameiginlegum söng á Maístjörnunni                                                                             
Kaffi í Hofi 

Fjallabyggð

Dagskrá verður í sal félaganna, Eyrargötu 24b Siglufirði milli kl. 14:30 og 17:00
Flutt verður ávarp stéttarfélaganna
Kaffiveitingar 

Húsavík

Hátíðardagskrá í íþróttahöllinni kl. 14:00.
Reynir Gunnarsson syngur Maístjörnuna 
Ávarp: Aðalsteinn Árni Baldursson formaður Framsýnar stéttarfélags
Hátíðarræða: Ásdís Skúladóttir leikstjóri og einn stofnenda Gráa hersins
Tónlist: Söngfélagið Sálubót ásamt hljómsveit taka nokkur lög
Söngur og grín: Eyþór Ingi Gunnlaugsson eftirherma og sömgvari 
Grín: Guðni Ágústsson í sínu besta formi
Söngur: Grétar Örvarsson og Sigríður Beinteinsdóttir syngja þekkt dægurlög
Meðan á hátíðarhöldunum stendur verður gestum boðið upp á kaffi og meðlæti í boði stéttarfélaganna. 

Vopnafjörður

Hátíðardagskrá  verður í Félagsheimilinu Miklagarði kl.  14:00
Kaffiveitingar  
Tónlistaratriði 
Ræðumaður: Kristján Eggert Guðjónsson 

Borgarfjörður eystri

Hátíðardagskrá verður í Álfheimum kl. 12.00  
Súpa og meðlæti
Ræðumaður: Reynir Arnórsson 

Seyðisfjörður 

Hátíðardagskrá verður í Félagsheimilinu Herðubreið kl. 15:00    
Kaffiveitingar 
Skemmtiatriði 
Ræðumaður: Sverrir Kristján Einarsson 

Egilsstaðir

Hátíðardagskrá verður á Hótel Héraði  kl. 10.30  
Morgunverður  
Tónlistaratriði
Ræðumaður:  Sverrir Kristján Einarsson 

Reyðarfjörður

Hátíðardagskrá verður í Safnaðarheimili Reyðarfjarðar kl. 15:30
Kaffiveitingar og tónlistaratriði 
Tónlistarskóli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar
Ræðumaður: Elías Jónsson 

Eskifjörður

Hátíðardagskrá verður í Melbæ Félagsheimili eldri borgara kl. 14:00 
Kaffiveitingar og tónlistaratriði
Tónlistarskóli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar
Ræðumaður: Elías Jónsson

Neskaupstaður

Hátíðardagskrá á Hildibrand kl.14:00
Kaffiveitingar
Tónlistaratriði – félags harmónikkuunnenda
Ræðumaður: Bergsteinn Brynjólfsson

Fáskrúðsfjörður

Hátíðardagskrá verður í Félagsheimilinu Skrúði kl. 15:00 
Kaffiveitingar 
Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar 
Ræðumaður: Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir

Stöðvarfjörður

Hátíðardagskrá í Saxa guesthouse kl. 15:00  
Kaffiveitingar
Tónlistarskóli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar 
Ræðumaður: Birkir Snær Guðjónsson

Breiðdalsvík

Hátíðardagskrá verður  á Hótel Bláfelli  kl. 14:00 
Kaffiveitingar 
Tónlistaratriði 
Ræðumaður: Birkir Snær Guðjónsson 

Djúpavogur

Hátíðardagskrá verður á Hótel Framtíð  kl. 11:00 
Morgunverður  
Tónlistaratriði 
Myndlistasýning grunnskólans
Ræðumaður: Sverrir Mar Albertsson 

Hornafjörður

Hátíðardagskrá á Z Bistro kl. 14:00 
Kaffiveitingar 
Lúðrasveit Hornafjarðar 
Ræðumaður: Sverrir Mar Albertsson 

Selfoss

Kröfuganga við undirleik Lúðrasveitar Selfoss kl. 11.00 frá Austurvegi 56, að Hótel Selfossi þar sem skemmtun fer fram 
Félagar úr Sleipni fara fyrir göngunni á hestum. 
Ræðumenn dagsins: Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álheiður Österby námsmaður  
Leikfélag Selfoss sýnir atriði úr leikritinu „Á vit ævintýranna“ 
Unnur Birna og Dagný Halla Björnsdætur syngja nokkur lög
Kynnir: Gils Einarsson  
Teymt undir börnum í Sleipnishöllinni frá kl. 12.30-14.30 

Grindavík

Hátíðardagskrá verður í Gjánni Austurvegi 5 kl 15:00
Kaffiveitingar, tónlistaratriði og hoppukastali fyrir yngri kynslóðina. 

Reykjanesbær

Hátíðar og baráttufundur  í Stapa - húsið opnar 13.45
Guðmundur Hermannsson syngur og spilar ljúf lög
Setning kl. 14:00 - Ólafur Sævar Magnússon FIT
Ræða dagsins, Guðbjörg Kristmundsdóttir formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis
Tónlist: Jóhanna Guðrún og Davíð Sigurgeirsson 
Leikfélag Keflavíkur „Allir á trúnó“  
Ungmennakórinn Vox Felix Stjórnandi er Arnór B. Vilbergsson
Kaffiveitingar verða í lok fundar
Börnum boðið í Sambíó Hafnargötu á 1. maí 
Kynnir: Kristján Gunnar Gunnarsson, VSFK 

Sandgerði

Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis upp á kaffi og meðlæti í miðrými Vörðunnar að Miðnestorgi 3 frá kl. 15–17
Dagskrá:
Ávarp
Söngsveitin Víkingarnir
Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar og félagar ásamt Birtu Rós