26.3.2019

Afhending sveinsbréfa vor 2019

Afhending sveinsbréfa fór fram á glæsilegri nýsveinahátíð á Hótel Nordica þann 21. mars. IÐAN - fræðslusetur átti veg og vanda að hátíðinni sem var hin glæsilegasta með tónlist og veitingum.

Afhent voru sveinbréf í eftirtöldum greinum félagsins:
20 í vélvirkjun
5 í rennismíði
2 í netagerð

Þess má geta að Kristinn Freyr Þórsson fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófi og óskar VM honum til hamingju með árangurinn.


Kristinn Freyr Þórsson

Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndir frá hátíðinni.

 • rh_object-0010.jpg
 • rh_object-0106.jpg
 • rh_object-0134.jpg
 • rh_object-0136.jpg
 • rh_object-0193.jpg
 • rh_object-0273.jpg
 • rh_object-0315.jpg
 • rh_object-0319.jpg
 • rh_object-0328.jpg
 • rh_object-0331.jpg
 • rh_object-0353.jpg
 • rh_object-0396.jpg
 • rh_object-0408.jpg
 • rh_object-0411.jpg
 • rh_object-0435.jpg
 • rh_object-0463.jpg
 • rh_object-0491.jpg
 • rh_object-0497.jpg
 • rh_object-0501.jpg
 • rh_object-0509.jpg
 • rh_object-0517.jpg
 • rh_object-0531.jpg
 • rh_object-0565.jpg