11.1.2019

Kjarakönnun VM 2018

Kjarakönnun VM meðal félagsmanna sem starfa í landi er komin á heimasíðu félagsins. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands annaðist könnunina. Eins og í fyrri könnunum var spurt um laun í september auk atriða er varða menntun og starfssvið.  Þátttaka í könnuninni var mun betri en síðustu ár þar sem tæplega 810 félagsmenn tóku þátt í ár sem er um 280 fleiri svör en fengust í fyrra.

Hægt er að skoða kjarakönnun VM í heild sinni hér.

Hægt er að skoða tímakaup miðað við svör í kjarakönnun hér