Viðburðir 01 2019

Logo VM með texta

föstudagur, 11. janúar 2019

Kjarakönnun VM 2018

Kjarakönnun VM meðal félagsmanna sem starfa í landi er komin á heimasíðu félagsins. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands annaðist könnunina. Eins og í fyrri könnunum var spurt um laun í september auk atriða er varða menntun og starfssvið.

banaslys2.JPG

fimmtudagur, 3. janúar 2019

Ekk­ert bana­slys í flot­an­um

Í dag birtist frétt í morgunblaðinu og á mbl.is að ekkert banaslys varð á ís­lensk­um fiski- og flutn­inga­skip­um tvö síðustu ár og mun það vera í fyrsta skipti sem ekk­ert bana­slys verður meðal lög­skráðra sjó­manna tvö ár í röð.