5.11.2018

Tilkynning frá stjórn orlofssjóðs VM

Frá og með 2. janúar 2019 verða gæludýr leyfð í húsinu að Lækjarbraut 1 á Syðri-Reykjum. Lausaganga hunda á svæðinu er stranglega bönnuð. Eigendur skulu þrífa upp eftir sína hunda. Hundar mega ekki valda öðrum gestum á svæðinu ónæði.

Tilkynningar orlofshúsa VM