13.11.2018

Sjóðfélagafundur Gildis-lífeyrissjóðs 2018

Sjóðfélagafundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, miðvikudaginn 28. nóvember klukkan 17:00.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Staða og starfsemi Gildis
    Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri

Hluthafastefna og stefna um ábyrgar fjárfestingar
    Innsýn í innlendar fjárfestingar - Davíð Rúdólfsson, forstöðumaður eignastýringar
    Innsýn í erlendar fjárfestingar - Guðrún Inga Ingólfsdóttir, eignastýringu Gildis

Sjóðfélagar eru hvattir til að fjölmenna!

Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs