Viðburðir 01 2018

ASI-ung-metoo.jpg

fimmtudagur, 25. janúar 2018

Áhrif #metoo á vinnumarkaðinn

ASÍ-UNG efna til pallborðsumræðu um áhrif #metoo byltingarinnar innan vinnumarkaðarins og aðgerðir stéttarfélaga í þeim málum, þriðjudaginn 6. febrúar kl.20.00 í Stúdentakjallaranum. #metoo byltingin hefur verið mikið í umræðunni undanfarið bæði hér á landi og um allan heim.

oli-sig-2.jpg

föstudagur, 19. janúar 2018

„Áhyggjulaust ævikvöld“ er markmið en ekki draumsýn

Hvers vegna ekki að leita ráða hjá Alþjóðabankanum við umbætur í lífeyrissjóðakerfinu? Ólafur Sigurðsson kallar eftir skýrari sýn í lífeyrissjóða(stjórn)málum Málþing um úrbætur í lífeyriskerfinu 1. febrúar 2018. (Dagskrá málþingsins) „Íslenska lífeyrissjóðakerfið er í höfuðatriðum gott og horft er til þess sem fyrirmyndar víðs vegar að í heiminum.

utibaedihus.JPG

miðvikudagur, 3. janúar 2018

Páskaúthlutun orlofshúsa 2018

Opið er fyrir umsóknir frá 9. til og með 23.janúar.Úthlutað verður 24. janúar og síðasti greiðsludagur 6. febrúar.Vefurinn opnar aftur fyrir almennar bókanir 7. febrúar. Eingöngu er hægt að sækja um orlofshús/íbúðir í gegnum félagavef Inneign orlofspunkta ræður því hver fær bústað.