Viðburðir 2016

þriðjudagur, 30. ágúst 2016

Fundur fólksins

Fundur Fólksins verði árleg lýðræðishátíð í anda slíkra funda á hinum Norðurlöndunum þar sem ólíkir hópar koma saman ræða þau mál sem þeim finnst mikilvæg.  Fundur Fólksins verði árleg lýðræðishátíð í anda slíkra funda á hinum Norðurlöndunum þar sem ólíkir hópar koma saman ræða þau mál sem þeim finnst mikilvæg og hvernig samfélag þeir vilji að Ísland verði í framtíðinni.

þriðjudagur, 23. ágúst 2016

100 ára afmæli ASÍ - Árbæjarsafn

ASÍ býður fólki að koma í Árbæjarsafn þar sem skemmtileg dagskrá verður í boði Afmælisboð ASÍ á Árbæjarsafni 28. ágúst 2016 kl. 13 -16 - frítt innAlþýðusamband Íslands fagnar 100 ára afmæli í ár og einn liður í að minnast þeirra tímamóta er afmælisboð ASÍ í Árbæjarsafni þann 28. ágúst nk.

fimmtudagur, 30. júní 2016

Golfmót VM 2016 þann 5. ágúst

Golfmót VM verður haldið á Keilisvellinum þann 5. ágúst 2016.Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00. Þátttökugjald er kr. 3.800. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf. Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.

miðvikudagur, 22. júní 2016

VM lokar fyrr vegna landsleiks

Starfsfólk VM ætlar að styðja strákana okkar í íslenska karlalandsliðinuí mikilvægum leik þeirra við Austurríki. Við munum því loka kl: 15.30 í dag, miðvikudaginn 22.júní.

fimmtudagur, 26. maí 2016

Ferð eldri félagsmanna VM (1)

Ferð eldri félagsmanna VM verður farin 29. júní 2016.Lagt verður af stað frá húsi VM að Stórhöfða 25 stundvíslega kl. 9:00.Skráning í ferðina hefst miðvikudaginn 1. júní 2016.

mánudagur, 2. maí 2016

VM styrkir Krabbameinsfélags Íslands

Í tilefni af 10 ára afmæli  VM - Félags vélstjóra og málmtæknimanna styrkir félagið verkefni Krabbameinsfélags Íslands um 5 milljónir króna.Verkefnið miðar að því að fækka körlum sem veikjast af krabbameini, lækka dánartíðni karla sem greinast með krabbamein og bæta lífsgæði þeirra.

mánudagur, 25. apríl 2016

Véltækniskólinn auglýsir eftir kennurum

Véltækniskólinn auglýsir eftir kennurum til að kenna faggreinar í vélstjórnar- og rafmagnsfræðigreinum. Staðan er laus frá 1. ágúst 2016. Kröfur um menntun: Vegna í véltæknigreina: véltækni-, vélaverkfræðingur og vélfræðingur með starfsreynslu.

miðvikudagur, 16. mars 2016

Véltækniskólanum færð gjöf

Í ár verða 100 ár frá því vélstjórnarmenntun hófst á Íslandi. Af því tilefni færði VM ásamtfyrirtækinu Varma og vélaverk ehf. Véltækniskólanum að gjöf skilvindu sem notuð verður við kennslu í skólanum.

fimmtudagur, 10. mars 2016

Skrúfudagurinn 12. mars 2016

Dagskrá skrúfudagsins vorið 2016 Opið hús í Tækniskólanum Háteigsvegi laugardag frá kl. 13:00 til 16:00 HÁTÍÐARSALUR Stutt dagskrá kl. 13:00 AÐALBYGGING - Anddyri Nemendur taka á móti gestum og vísa til vegar ÚTISVÆÐI Kynningar, m.