12.11.2016

Kynning á kjarasamning vélstjóra á fiskiskipum

Kynningarfundur vegna nýs kjarasamnings vélstjóra á fiskiskipum verður haldinn næst komandi mánudag 14. nóvember kl. 20.00 að Stórhöfða 25, í húsi VM.

Fundurinn verður einnig sendur út í gegnum heimasaíðu VM.
sjá nánar hér

Fyrirhugað er að halda kynningarfundi í kringum landið og verða fundirnir auglýstir þegar fundarsalir hafa verið bókaðir.

Kveðja Samninganefnd VM

Fundarplan 14. til 16. nóvember 2016

14. nóvember mánudagur Reykjavík kl. 20:00
VM – Stórhöfða 25. Reykjavík

          Fjarfundur með Reykjavík
          14. nóvember Ísafjörður kl.20:00
          Fundarstaður: Fræðslumiðstöðin Ísafirði

          14. nóvember Vestmanneyjar kl.20:00
          Fundarstaður:  Sjómannafélagið Jötunn

15. nóvember þriðjud. Hornafjörður kl. 12:00 til 14:00
Fundarstaður: Pakkhúsinu á Höfn

15. nóvember þriðjud. Reyðarfjörður kl. 20:00 til 22:00
Fundarstaður: Hótel Austur

16. nóvember miðvikud. Akureyri kl. 12:00 til 14:00
Fundarstaður: Skipagata 14. 4 hæð

16. nóvember miðvikud. Grundarfjörður kl.20:00 til 22:00
Fundarstaður: Sögumiðstöðin - Þessum fundi er aflýst