3.11.2016

Ályktanir samþykktar á þingi ASÍ

Á 42. þingi ASÍ fór fram umsvifamikil málefnavinna í mörgum hópum þar sem notast var við svokallað þjóðfundarfyrirkomulag. Fjögur megin þemu voru til umfjöllunar, nýtt kjarasamningslíkan, velferðarmál, mennta- og atvinnumál og svo vinnumarkaðs- og jafnréttismál.

Á lokadegi þingsins, 28. október 2016, var málefnavinnan dregin saman í ályktanir sem lagðar voru fyrir þingfulltrúa og samþykktar. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á þinginu:

Sjá nánar hér