29.8.2016

Sjóðsfélagafundur hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum

Sameinaði lífeyrissjóðurinn boðar til sjóðfélagafundar, til þess að kynna væntanlega sameiningu við Stafi lífeyrissjóð, þriðjudaginn 30. ágúst 2016 kl. 17 á Grand Hóteli Reykjavík.

Allir sjóðfélagar velkomnir!
Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins