Viðburðir 08 2016

þriðjudagur, 30. ágúst 2016

Fundur fólksins

Fundur Fólksins verði árleg lýðræðishátíð í anda slíkra funda á hinum Norðurlöndunum þar sem ólíkir hópar koma saman ræða þau mál sem þeim finnst mikilvæg.  Fundur Fólksins verði árleg lýðræðishátíð í anda slíkra funda á hinum Norðurlöndunum þar sem ólíkir hópar koma saman ræða þau mál sem þeim finnst mikilvæg og hvernig samfélag þeir vilji að Ísland verði í framtíðinni.

þriðjudagur, 23. ágúst 2016

100 ára afmæli ASÍ - Árbæjarsafn

ASÍ býður fólki að koma í Árbæjarsafn þar sem skemmtileg dagskrá verður í boði Afmælisboð ASÍ á Árbæjarsafni 28. ágúst 2016 kl. 13 -16 - frítt innAlþýðusamband Íslands fagnar 100 ára afmæli í ár og einn liður í að minnast þeirra tímamóta er afmælisboð ASÍ í Árbæjarsafni þann 28. ágúst nk.