22.6.2016

VM lokar fyrr vegna landsleiks

Starfsfólk VM ætlar að styðja strákana okkar í íslenska karlalandsliðinu
í mikilvægum leik þeirra við Austurríki.

Við munum því loka kl: 15.30 í dag, miðvikudaginn 22.júní.

Áfram Ísland !