Viðburðir 06 2016

fimmtudagur, 30. júní 2016

Golfmót VM 2016 þann 5. ágúst

Golfmót VM verður haldið á Keilisvellinum þann 5. ágúst 2016.Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00. Þátttökugjald er kr. 3.800. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf. Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.

miðvikudagur, 22. júní 2016

VM lokar fyrr vegna landsleiks

Starfsfólk VM ætlar að styðja strákana okkar í íslenska karlalandsliðinuí mikilvægum leik þeirra við Austurríki. Við munum því loka kl: 15.30 í dag, miðvikudaginn 22.júní.