Viðburðir 05 2016

fimmtudagur, 26. maí 2016

Ferð eldri félagsmanna VM (1)

Ferð eldri félagsmanna VM verður farin 29. júní 2016.Lagt verður af stað frá húsi VM að Stórhöfða 25 stundvíslega kl. 9:00.Skráning í ferðina hefst miðvikudaginn 1. júní 2016.

mánudagur, 2. maí 2016

VM styrkir Krabbameinsfélags Íslands

Í tilefni af 10 ára afmæli  VM - Félags vélstjóra og málmtæknimanna styrkir félagið verkefni Krabbameinsfélags Íslands um 5 milljónir króna.Verkefnið miðar að því að fækka körlum sem veikjast af krabbameini, lækka dánartíðni karla sem greinast með krabbamein og bæta lífsgæði þeirra.