25.4.2016

Véltækniskólinn auglýsir eftir kennurum

Véltækniskólinn auglýsir eftir kennurum til að kenna faggreinar í 
vélstjórnar- og rafmagnsfræðigreinum.
Staðan er laus frá 1. ágúst 2016.

Kröfur um menntun: 
Vegna í véltæknigreina: véltækni-, vélaverkfræðingur og
vélfræðingur með starfsreynslu.
Vegna rafmagnsfræðigreina: rafmagnstæknifræðingur með góða þekkingu
á rökrásum og iðnstýringum. 
Sjá nánar