10.3.2016

Skrúfudagurinn 12. mars 2016

Dagskrá skrúfudagsins vorið 2016
Opið hús í Tækniskólanum Háteigsvegi laugardag frá kl. 13:00 til 16:00

HÁTÍÐARSALUR
Stutt dagskrá kl. 13:00

AÐALBYGGING - Anddyri
Nemendur taka á móti gestum og vísa til vegar

ÚTISVÆÐI
Kynningar, m.a. björgunarsveitir

AÐALBYGGING – Kynningar
Fyrirtæki og stofnanir

BÓKASAFN
Kynning á nemendaþjónustu og lesaðstöðu 4. hæð

KJALLARI - Kafbátur
Veiðafæri, vírar, tóg o.fl.
Kælitækni

RAFMAGNSHÚS
Siglingasamlíkir 2. hæð

FLUGSKÓLI ÍSLANDS
Flughermir

VÉLASALIR
Nemendur að störfum
Fyrirtæki með kynningar

TURN
Siglingatæki, radar, GPS
Útsýnispallur: Ef veður leyfir verður hægt að fara út á svalir á turni skólans en þar er eitt besta útsýni út yfir Reykjavík!

VÉLAHÚS
Vélarúmshermar 2. hæð
Glóðarhausvél gangsett kl. 14:00 og 15:30
VM afhendir nýja skilvindu kl. 13:30

VINNUSTOFUR
Véla- og smíðahúsi, Rafmagnshúsi og Kafbát

MARGMIÐLUNARSKÓLINN
Kynntu þér tölvuleikjagerð, tæknibrellur og margmiðlun.

GRAFÍSK MIÐLUN
Útskriftarsýning nemenda í grafískri miðlun í Vörðuskóla, Skólavörðuholti frá kl. 13.00 – 16.00