Viðburðir 03 2016
miðvikudagur, 16. mars 2016
Í ár verða 100 ár frá því vélstjórnarmenntun hófst á Íslandi. Af því tilefni færði VM ásamtfyrirtækinu Varma og vélaverk ehf. Véltækniskólanum að gjöf skilvindu sem notuð verður við kennslu í skólanum.
fimmtudagur, 10. mars 2016
Dagskrá skrúfudagsins vorið 2016 Opið hús í Tækniskólanum Háteigsvegi laugardag frá kl. 13:00 til 16:00
HÁTÍÐARSALUR Stutt dagskrá kl. 13:00
AÐALBYGGING - Anddyri Nemendur taka á móti gestum og vísa til vegar
ÚTISVÆÐI Kynningar, m.
mánudagur, 7. mars 2016
Verkalýðshreyfingin er ein öflugasta félagshreyfing þjóðarinnar. Flestir vita af hreyfingunni, margir njóta þjónustu hennar, sýna skilning á hlutverki hennar en þeir eru líklega fleiri sem gera sér ekki grein fyrir hversu stórt hlutverk hennar er í sögu þjóðarinnar síðustu 100 árin.