Viðburðir 03 2016

miðvikudagur, 16. mars 2016

Véltækniskólanum færð gjöf

Í ár verða 100 ár frá því vélstjórnarmenntun hófst á Íslandi. Af því tilefni færði VM ásamtfyrirtækinu Varma og vélaverk ehf. Véltækniskólanum að gjöf skilvindu sem notuð verður við kennslu í skólanum.

fimmtudagur, 10. mars 2016

Skrúfudagurinn 12. mars 2016

Dagskrá skrúfudagsins vorið 2016 Opið hús í Tækniskólanum Háteigsvegi laugardag frá kl. 13:00 til 16:00 HÁTÍÐARSALUR Stutt dagskrá kl. 13:00 AÐALBYGGING - Anddyri Nemendur taka á móti gestum og vísa til vegar ÚTISVÆÐI Kynningar, m.

mánudagur, 7. mars 2016

ASÍ 100 ára

Verkalýðshreyfingin er ein öflugasta félagshreyfing þjóðarinnar. Flestir vita af hreyfingunni, margir njóta þjónustu hennar, sýna skilning á hlutverki hennar en þeir eru líklega fleiri sem gera sér ekki grein fyrir hversu stórt hlutverk hennar er í sögu þjóðarinnar síðustu 100 árin.