12.2.2016
Félagsfundur vegna kynningar á kjarasamningi frá 21. janúar
Boðað er til félagsfundar vegna kynningar á kjarasamningi VM við SA sem var undirritaður 21. janúar sl.
Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.00 í Reykjavík VM, Stórhöfða 25, 3. hæð.
Félagsmenn á Akureyri geta fylgst með fundinum í sal stéttarfélaganna á 3. hæð að Skipagötu 14.
Fundurinn verður sendur út í beinni útsendingu á heimasíðu félagsins, www.vm.is
Sjá auglýsingu hér
Smellið hér til að tengjast fundinum