4.1.2016

Félagsfundi í Vestmannaeyjum er frestað

Fyrirhuguðum félagsfundi VM, um málefni vélstjóra á sjó, sem halda átti í Vestmannaeyjum á morgun, þriðjudaginn 5. janúar, hefur verið frestað af óviðráðanlegum orsökum.

Stefnt er að því að boða annan fund eins fljótt og hægt er