Viðburðir 2016

ASI-Logo-v1-CMYK.jpg

fimmtudagur, 3. nóvember 2016

Ályktanir samþykktar á þingi ASÍ

Á 42. þingi ASÍ fór fram umsvifamikil málefnavinna í mörgum hópum þar sem notast var við svokallað þjóðfundarfyrirkomulag. Fjögur megin þemu voru til umfjöllunar, nýtt kjarasamningslíkan, velferðarmál, mennta- og atvinnumál og svo vinnumarkaðs- og jafnréttismál.

Höfuðborgarsvæðið

þriðjudagur, 4. október 2016

Samkeppni um nafn á nýju íbúðaleigufélagi ASÍ og BSRB

Alþýðusamband Íslands og BRSB hafa stofnað íbúðafélag sem starfar í nýju íbúðarkerfi sem nú er verið að taka upp hér á landi. Íbúðakerfið byggir á danskri fyrirmynd og verður hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði.

Sameinaði lífeyrissjóðurinn

fimmtudagur, 15. september 2016

Aukaársfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins 29.sept.

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 29. september 2016 á Grand Hóteli, Sigtúni 38, Reykjavík og hefst kl. 16.00. Á fundinum verður kynnt og borin upp tillaga stjórnar Sameinaða lífeyrissjóðsins um sameiningu sjóðsins og Stafa lífeyrissjóðs.

mánudagur, 25. apríl 2016

Véltækniskólinn auglýsir eftir kennurum

Véltækniskólinn auglýsir eftir kennurum til að kenna faggreinar í vélstjórnar- og rafmagnsfræðigreinum. Staðan er laus frá 1. ágúst 2016. Kröfur um menntun: Vegna í véltæknigreina: véltækni-, vélaverkfræðingur og vélfræðingur með starfsreynslu.