Viðburðir 2015

fimmtudagur, 8. janúar 2015

Shipping.fo leitar af yfirvélstjóri með full alþjóðleg réttindi

Shipping.fo leitar að vönum Íslenskum yfirvélstjórum á ný og fullkominn flutningaskip (LNG knúinn) Viðkomandi þarf að hafa STCW pappíra sem yfirvélstjóri á skipum yfir 3000kw. Góð laun í boði Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga, og látið aðra vita, ef þið þekkið einhvern sem gæti haft áhuga.

fimmtudagur, 8. janúar 2015

Breytingar á skattmati ríkisskattstjóra fyrir árið 2015

Kæru félagsmenn Um hver áramót gefur ríkisskattstjóri út skattmat ársins. Breytingar fyrir 2015 hafa áhrif á styrki vegna endurhæfingar úr styrktar-og sjúkrasjóði VM.  Styrkir vegna endurhæfingar hafa verið undanþegnir staðgreiðslu líkt og styrkir vegna íþróttaiðkunar.