18.12.2015

Félagsfundir VM um jól og áramót

Félagsfundir VM um jól og áramót verða haldnir á eftirtöldum stöðum og tímum.

Á fundum félagsins um jól og áramót er lögð áhersla á málefni vélstjóra á sjó

28. desember   Hornafjörður  kl. 12:00 til 14:00 
   Fundarstaður:  Pakkhúsinu á Höfn 

28. desember  Reyðarfjörður kl. 20:00 til 22:00
Fundarstaður: Hótel Austur

29. desember  Akureyri kl. 12:00 til 14:00 
   Fundarstaður: Veitingahúsið Bryggjan

29. desember  Grundarfjörður   kl.20:00 til 22:00 
   Fundarstaður: Sögumiðstöðin

30. desember Reykjavík  Skrifstofa VM
Farskip  Kl. 14:00 til 16:00 
   Fiskiskip KL. 16:00 til 18:00

Fjarfundur RVK 
30. desember  Ísafjörður kl.16:00 til 18:00 
   Fundarstaður:  Fræðslumiðstöðin Ísafirði
   Vestmanneyjar kl.16:00 til 18:00 
    Fundarstaður:  Sjómannafélagið Jötunn

Félagsmönnum er velkomið að taka þátt í fjarfundinum í gegnum heimasíðu VM

05. janúar 2016  Vestmannaeyjar   Kl. 12:00 til 14:00 
   Fundarstaður:  Sjómannafélagið Jötunn

Gögn fyrir fund

KROFUR VM-2011 og viðbætur 2014-sameiginlegar og serkrofur grunn

Svar SFS við kröfu um öryggismönnun nóv. 2015

Bókun vegna tillagna SFS nóv 2015

Svor SFS vid krofum svarad 4 des 2015

Frávik uppsjavarskip Tillaga 07.10.2015