Viðburðir 09 2015

miðvikudagur, 16. september 2015

Uppstillinganefnd VM hefur hafið störf

Uppstillingarnefnd VM kallar eftir tillögum og tilnefningum frá félagsmönnum vegna framboða til: stjórnar og varastjórnar VM tímabilið 2016 til 2018. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að bjóða sig fram eru beðnir að leita til einhvers af nefndarmönnum.

föstudagur, 11. september 2015

FÉLAGSFUNDUR VM

 Boðað er til félagsfundar vegna kynningar á nýundirrituðum kjarasamningi VM við SA   >> Þriðjudaginn 15. september í Reykjavík VM, Stórhöfða 25, 3. hæð. kl. 20.00 Fundurinn verður sendur út í beinni á heimasíðu félagsins, www.

föstudagur, 11. september 2015

Framkvæmdir á Laugarvatni

Nú eru að hefjast framkvæmdir á Laugarvatni og rétt er að benda gestum, sérstaklega eldri félagsmönnum sem bóka í miðri viku á að það gæti orðið ónæði vegna framkvæmda, virka daga í húsum nr. 2. og 3. í  vetur.