Viðburðir 07 2015

þriðjudagur, 21. júlí 2015

Golfmót VM 2015 þann 7. ágúst

Golfmót VM verður haldið á Keilisvellinumþann 7. ágúst 2015.Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00. Þátttökugjald er kr. 3.800. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf. Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.

fimmtudagur, 16. júlí 2015

UM stöðu kjaraviðræðna við ÍSAL

Eftirfarandi er fréttabréf trúnaðarráðs verkalýðsfélaga starfsmanna ISAL. dagsett 15. júlí 2015   Ítrekaðar upplýsingar af hálfu stjórnenda ISAL um stöðu kjaraviðræðna á villandi hátt og með hræðsluáróður.