Viðburðir 06 2015

fimmtudagur, 25. júní 2015

Kynningarfundur á nýundirrituðum kjarasamningi

Boðað er til félagsfunda vegna kynningar á nýundirrituðum kjarasamningi VM við SA Miðvikudaginn 1. júlí í Reykjavík VM, Stórhöfða 25. kl. 20:00Fundurinn verður sendur út í beinni á heimasíðu félagsins, www.

miðvikudagur, 24. júní 2015

Opnunarhátíð á Laugarvatni næsta laugardag

Opnunarhátíð á Laugarvatni verður næsta laugardag, 27. júní Undanfarið ár hafa staðið yfir miklar framkvæmdir á Laugarvatni við að stækka tjaldsvæðið, auka þjónustu og fjölbreytni á svæðinu. Nú er allt að verða klárt og blásum við til opnunarhátíðar laugardaginn 27. júní.

þriðjudagur, 16. júní 2015

Opnunarhátíð á Laugarvatni

Opnunarhátíð á Laugarvatni - Laugardaginn 27. júní Undanfarið ár hafa staðið yfir miklar framkvæmdir á Laugarvatni við að stækka tjaldsvæðið, auka þjónustu og fjölbreytni á svæðinu. Nú er allt að verða klárt og blásum við til opnunarhátíðar laugardaginn 27. júní.

miðvikudagur, 3. júní 2015

Ferð eldri félagsmanna VM

Ferð eldri félagsmanna og maka verður farin þann 22. júní 2015. Brottför er frá VM, Stórhöfða 25, kl. 9:00. Skráning hefst 3. júní í síma 575 9800 eða með tölvupósti á vm@vm.is. Síðasti skráningardagur er 16. júní.