Viðburðir 05 2015

laugardagur, 9. maí 2015

Vinnustaðafundir

Á næstunni mun Guðmundur Ragnarsson formaður VM fara á vinnustaði til að upplýsa félagsmenn um gang mála og heyra í þeim hljóðið fyrir komandi átök á vinnumarkaði. Þeir sem hafa áhuga á að fá formann VM í heimsókn hafið endilega samband við Guðna Gunnarsson á netfangið gudnig@vm.

fimmtudagur, 7. maí 2015

Málmsuðudagurinn

Málmsuðudagurinn verður haldinn þann 8. maí nk. í boði IÐUNNAR fræðslusetur og Málmsuðufélags Íslands í húsakynnum IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.   Á málmsuðudeginum verður kynnt allt það nýjasta í suðutækni og fylliefnum frá öllum helstu framleiðendum.