17.4.2015

HLUTVERK STÉTTARFÉLAGA Í SAMFÉLAGINU

ASÍ og BSRB boða til ráðstefnu í aðdraganda 1. maí 2015 undir yfirskriftinni Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu. Ráðstefnan er haldin á Grand hóteli (Hvammur) næsta þriðjudag. Aðgangur er ókeypis og morgunverður er í boði stéttarfélaganna.

Skráning hér.

DAGSKRÁ
kl. 8.00 - 8.20 - Morgunverður

kl. 8.20 - 8.40 - Staða og hlutverk stéttarfélaganna í samfélaginu
– Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ

kl. 8.40 - 8.55 - Stéttarfélögin og félagsmaðurinn
– Árni Stefán Jónsson, formaður SFR og varaformaður BSRB

kl. 8.55 - 9.10 - Stéttarfélögin og félagsmaðurinn
– Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar

kl. 9.10 - 9.20 - Viðbrögð og spurningar

kl. 9.20 - 9.30 - Hvernig eiga stéttarfélögin að þróast?
– Ingólfur Björgvin Jónsson

kl. 9.30 - 9.40 - Hvernig eiga stéttarfélögin að þróast?
– Þórdís Viborg

kl. 9.40 - 9.55 - Viðbrögð og spurningar

kl. 9.55 - 10.00 - Samantekt og fundarslit


Fundarstjórn og samantekt: Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB
Viðbrögð og spurningar: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir og Helgi Seljan