Viðburðir 04 2015

mánudagur, 27. apríl 2015

1. maí 2015 Jöfnuður býr til betra samfélag!

Dagskrá 1. maí 2015 í Reykjavík. Kl.13:00 Safnast saman við Hlemm Kl.13:30 Kröfugangan leggur af stað niður Laugaveg Kl.14:10 Útifundur á Ingólfstorgi hefst Hátíðarhöldin 1. maí Að loknum útifundi í Reykjavík er félagsmönnum VMboðið upp á kaffi í Gullhömrum, Grafarholti frá kl.

föstudagur, 17. apríl 2015

HLUTVERK STÉTTARFÉLAGA Í SAMFÉLAGINU

ASÍ og BSRB boða til ráðstefnu í aðdraganda 1. maí 2015 undir yfirskriftinni Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu. Ráðstefnan er haldin á Grand hóteli (Hvammur) næsta þriðjudag. Aðgangur er ókeypis og morgunverður er í boði stéttarfélaganna.

fimmtudagur, 16. apríl 2015

Ný hagspá ASÍ - hagvöxtur en óvissa

Samantekt úr hagspá ASÍ 2015-2017 Vænta má að hagvöxtur verði 3,6% á yfirstandandi ári og á því næsta, en verði 2,5% árið 2017. Gangi spáin eftir mun hagvöxtur á þessu ári verða með því mesta sem mælst hefur frá hruni.

fimmtudagur, 2. apríl 2015

Gleðilega páska

Starfsfólk VM - Félags vélstjóra og málmtæknimanna sendir félagsmönnum og landsmönnum öllum bestu   óskir um gleðilega páskahátíð. Skrifstofan opnar næst þriðjudaginn 7. apríl klukkan 08:00.  Mánudagurinn eftir páska, annar í páskum, er almennur frídagur.