Viðburðir 12 2014

fimmtudagur, 18. desember 2014

Gestir orlofshúsa vinsamlegast athugið

Sökum mikillar ofankomu undanfarna daga er færð í kringum orlofshúsin víða þung.Snjómokstur verður ekki á orlofssvæði VM yfir hátíðisdagana , farið því ekki af stað á vanbúnum bílum.

miðvikudagur, 3. desember 2014

Rafbæklingur um stjórnun streitu

Streita og andleg heilsufarsvandamál eru alvarlegustu heilsufarsvandamál hjá um fimmtungi fólks á vinnumarkaði í Evrópu. Streita getur valdið fjarveru frá vinnu, lélegum starfsanda og minni afköstum svo fátt eitt sé nefnt.