25.11.2014

Aðalfundur Kælitæknifélags Íslands

Aðalfundur Kælitæknifélags Íslands og fagleg erindi

Stjórn Kælitæknifélags Íslands boðar til aðalfundar
Þriðjudaginn 02. Desember 2014

Fundurinn hefst kl. 19:30 og verður í sal á 4. hæð hjá VM (Félag Vélstjóra og Málmtæknimanna) að Stórhöfða 25.

Dagskrá fundar