Viðburðir 11 2014

þriðjudagur, 25. nóvember 2014

Aðalfundur Kælitæknifélags Íslands

Aðalfundur Kælitæknifélags Íslands og fagleg erindi Stjórn Kælitæknifélags Íslands boðar til aðalfundar Þriðjudaginn 02. Desember 2014 Fundurinn hefst kl. 19:30 og verður í sal á 4. hæð hjá VM (Félag Vélstjóra og Málmtæknimanna) að Stórhöfða 25.

fimmtudagur, 20. nóvember 2014

Sveigjanleg starfslok - ráðstefna

Þriðjudaginn 25. nóvember stendur ASÍ, Landssamband lífeyrissjóða, Félaga eldri borgara, SA og fleiri fyrir ráðstefnu á Hótel Natura um sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri. Dagskrá ráðstefnunnar.