10.9.2014

Vél- og málmtækninámskeið IÐUNNAR

Námskeiðahald IÐUNNAR á haustönn er hafið.
IÐAN býður einnig sérnámskeið sniðin að þörfum hvers fyrirtækis.

Sjá námskeiðaframboð málm- og véltæknisviðs hér
Dagsetningar allra námskeiða liggja ekki fyrir en munu
gera það fljótlega. Eigi að síður eru áhugasamir hvattir til að skrá sig.
  

Námsvísir IÐUNNAR, með upplýsingum um öll námskeið, má skoða hér