29.9.2014

Fréttabréf Virk

Fjöldi einstaklinga sem eru í þjónustu hjá Virk núna 2014 eru 2.313. Af þeim komu 61 í þjónustu árið 2011 og 15 árið 2010. Heildarfjöldi einstaklinga sem hafa verið nýskráðir hjá Virk í þjónustu er 6.994 og af þeim hafa verið útskrifaðir í heildina 3.418 en 1.424 hafa afþakkað aðstoð. 721 einstaklingar hafa lokið þjónustu á þessu ári og 1279 eru nýskráðir.

Skoða fréttabréfið í heild

Heimasíða Virk Starfsendurhæfingarsjóðs