Viðburðir 09 2014

mánudagur, 29. september 2014

Fréttabréf Virk

Fjöldi einstaklinga sem eru í þjónustu hjá Virk núna 2014 eru 2.313. Af þeim komu 61 í þjónustu árið 2011 og 15 árið 2010. Heildarfjöldi einstaklinga sem hafa verið nýskráðir hjá Virk í þjónustu er 6.994 og af þeim hafa verið útskrifaðir í heildina 3.418 en 1.424 hafa afþakkað aðstoð.

miðvikudagur, 10. september 2014

Vél- og málmtækninámskeið IÐUNNAR

Námskeiðahald IÐUNNAR á haustönn er hafið.IÐAN býður einnig sérnámskeið sniðin að þörfum hvers fyrirtækis. Sjá námskeiðaframboð málm- og véltæknisviðs hérDagsetningar allra námskeiða liggja ekki fyrir en munugera það fljótlega.