22.8.2014
Aukum framleiðni - býrðu yfir góðri hugmynd?
Samtök iðnaðarins óska eftir tillögum frá nemum, rannsakendum, frumkvöðlum og öðru hugmyndaríku fólki sem gengur með hugmynd eða vinnurað verkefnum sem fela í sér aukna frmaleiðni íslensks iðnaðar eða að greina stöðu framleiðni. Í boði er starfs- og fundaraðstaða, aðgangur að sérfræðingum að mynda tengsl við aðildarfélög og annað sem samtökin geta lagt að mörkum