27.6.2014

Golfmót VM 2014 þann 8. ágúst

Golfmót VM verður haldið á Keilisvellinum
þann 8. ágúst 2014.
Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00.

Þátttökugjald er kr. 3.800.

Allir þátttakendur verða að hafa skráða
forgjöf.
Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.


Skráning er hafin í síma 575 9800 eða tölvupóstfang vm@vm.is. 
Þátttakendur eru hvattir til að skrá sig tímanlega.
Skráningu lýkur þann 6. ágúst.

Ath. Þau mistök urðu að í blaði félagsins var mótið auglýst þann 9. ágúst,
en mótið verður þann 8. ágúst.
Veglegir vinningar í boði, sjá hér.