11.6.2014

Ferð eldri félagsmanna VM

Ferð eldri félagsmanna og maka verður farin þann 26. júní 2014.
Brottför er frá VM, Stórhöfða 25, kl. 9:00.
Skráning hefst 3. júní í síma 575 9800 eða með tölvupósti á vm@vm.is. Síðasti skráningardagur er þann 20. Júní.
Farið verður upp á Akranes gegnum Hvalfjörðinn. Söfn og valdir staðir skoðaðir á leiðinni.