Viðburðir 06 2014

föstudagur, 27. júní 2014

Golfmót VM 2014 þann 8. ágúst

Golfmót VM verður haldið á Keilisvellinumþann 8. ágúst 2014.Ræst verður frá kl. 12:00 til 14:00. Þátttökugjald er kr. 3.800. Allir þátttakendur verða að hafa skráða forgjöf. Sett verður forgjöf á þá sem hafa hana ekki.

miðvikudagur, 11. júní 2014

Ferð eldri félagsmanna VM

Ferð eldri félagsmanna og maka verður farin þann 26. júní 2014. Brottför er frá VM, Stórhöfða 25, kl. 9:00. Skráning hefst 3. júní í síma 575 9800 eða með tölvupósti á vm@vm.is. Síðasti skráningardagur er þann 20. Júní.

föstudagur, 6. júní 2014

Viðtal við Guðmund Ragnarsson formann VM

Hér er hægt að hlusta á viðtal sem Ólafur Arnarsson tók við Guðmund Ragnarsson formann VM í þættinum Þjóðarauðlindin 29. maí s.l. Smellið hér til að hlusta á viðtalið.