12.3.2014
Raunfærnimat vélstjórn
IÐAN Fræðslusetur áætlar að vera með raunfærnimatsverkefni í vélstjórn núna á vorönninni.
Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem einstaklingur öðlast í starfi og frítíma.
Það getur mögulega stytt skólagöngu.
Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við náms-og starfsráðgjafa hjá IÐUNNI.
Annað hvort í síma 590 6400 eða með tölvupóst á radgjof@idan.is.
Sjá nánar á heimasíðu IÐUNNAR