3.3.2014
Kynningarfundur vegna kjarasamnings. Bein útsending.
Kynningarfundur vegna nýgerðs kjarasamnings á almennum vinnumarkaði
verður haldinn klukkan 20, mánudaginn 3. mars 2014. Í húsi VM að Stórhöfða 25, Reykjavík.
Fundurinn verður sendur út gegnum fjarfundarbúnað.
Aðgengi að útsendingunni verður hér á heimasíðu VM.
Hægt verður að senda inn fyrirspurnir með tölvupósti á gudnig@vm.is á meðan á fundi stendur.
Sjá nánar um samninginn hér