Viðburðir 03 2014

miðvikudagur, 12. mars 2014

Raunfærnimat vélstjórn

IÐAN Fræðslusetur áætlar að vera með raunfærnimatsverkefni í vélstjórn núna á vorönninni.Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem einstaklingur öðlast í starfi og frítíma.Það getur mögulega stytt skólagöngu.

mánudagur, 3. mars 2014

Kynningarfundur vegna kjarasamnings. Bein útsending.

Kynningarfundur vegna nýgerðs kjarasamnings á almennum vinnumarkaði verður haldinn klukkan 20, mánudaginn 3. mars 2014. Í húsi VM að Stórhöfða 25, Reykjavík. Fundurinn verður sendur út gegnum fjarfundarbúnað.