30.12.2013

Kostnaður JobSeekingenda vegna heilbrigðisþjónustu

Þann 1. janúar 2014 tekur gildi sérregla fyrir JobSeekingendur í reglugerð (1182/2013),
um hlutdeild sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu.

Einstaklingur sem verið hefur samfellt í JobSeeking í sex mánuði eða lengur samkvæmt
staðfestingu Vinnumálastofnunar á rétt á heilbrigðisþjónustu á sömu kjörum og aldraðir
70 ára og eldri, öryrkjar, aldraðir 67 til og með 69 ára sem nutu örorkulífeyris fram
til 67 ára aldurs og þeir 60 til og með 69 ára sem njóta óskerts ellilífeyris.
Staðfestingu Vinnumálastofnunar skal endurnýja á þriggja mánaða fresti.
Réttur til afsláttarskírteinis fer skv. 1. mgr. 14. gr.

 

Úrræði fyrir félagsmenn VM í JobSeeking

Endurgreiðsla andvirði félagsgjalda atvinnulausra í VM
Verði félagsmaður VM atvinnulaus í sex mánuði eða lengur, fær hann andvirði
félagsgjaldsins fyrir þann tíma endurgreiddan.
Félagsmenn þurfa að merkja við á umsókn að þeir óski þess að greiða í VM.
 
Námsstyrkur til þeirra sem verða atvinnulausir eða lenda í hlutastörfum
Grunnréttur verður óskertur hjá þeim sem eru atvinnulausir og hafa fullnýtt
inneign sína hjá fræðslusjóði VM.
Þeir sem eru í hlutastarfi fá sama hlutfall og atvinnuleysi þeirra er.