11.12.2013

Fundur uppstillingarnefndar

VM boðar til félagsfundar þann 12. desember n.k. kl. 20:00 í VM húsinu,
Stórhöfða 25, Reykjavík.

Dagskrá
Kynning á tillögu uppstillingarnefndar um framboð til stjórnar, varastjórnar og
fulltrúaráðs VM fyrir tímabilið 2014 til 2016 og framboð til formanns VM
tímabilið 2014 til 2018.

Vakin er athygli á að framboðsfrestur rennur út á fundinum en allir félagsmenn
sem ekki eru á lista uppstillingarnefndar geta boðið sig fram hafi þeir stuðning
20 fullgildra félagsmanna VM.

Sjá nánar hér