3.12.2013

Fundur samninganefnda VM

Þann 3. desember munu samninganefndir VM funda um fyrirlyggjandi hugmyndir um endurnýjun kjarasamninga.