5.11.2013
Hvað stendur á launaseðlinum?
Allir launþegar eiga að fá launaseðil frá vinnuveitandanum sínum, ýmist inn á heimabankann eða útprentaðan. Launaseðillinn geymir allar upplýsingar um laun, orlof og frádrátt; launatengd gjöld, skatta og annað.
Mikilvægt er að fara vandlega yfir launaseðilinn og tékka á hvort allt sé ekki með felldu.
Á heimasíðu Áttavitanns eru margar gagnlegar upplisýngar þar á meðal hvað stendur á launaseðlinum